AGA photo`s from Vilberg Sigurjónsson
Island
Vitar á Íslandi 1938
Þessi ferðamaður var að setja kortið sitt í raufina. Nú er bara að strauja það
Neyðarkallar bewerken
Met Ásgeir Eiríksson, Ragnheiður Elín Árnadóttir en Vilberg Sigurjónsson in Vogar
Svalbarð er bær í Norður Þingeyjarsýslu og þar hefur þessi AGA eldavél verið síðan 1936. AGA eldavélin þjónaði heimilisfólki allt til 1973 er rafmagn kom í sveitina. Ungir bændur búa þar núna Einar Guðmundur Þorláksson og Aldís Gunnarsdóttir. Ég fékk leyfi til að taka þessa gömlu vél í mína umsjón. Farið var norður í land og AGA vélin tekin og flutt suður þar sem mig langar að gera hana upp. Ég fékk Ólaf Hjört bróður minn með í þessa för og vonandi hef ég ekki gert útaf við hann því þessar AGA vélar eru um 800 kg. Við bræður gistum tvær nætur í Svalbarðsskóla í gegnum ferðaþjónustu bænda Ytra-Álandi hjá Bjarnveigu og Skúla. Þess má geta að Ólöf móðir mín og systir hennar Guðrún áttu heima á Ytra-Álandi sín fyrstu æviár. Fleirri myndir koma á eftir.
Frá Svalbarða og Fræðasetri um forystufé
Frá Svalbarða og Fræðasetri um forystufé
Ísaga með Gustaf Dalén með íslenska fánan. 17. júní er á morgun
vanaf 11-05